9 (3991 eftir)

Bíltúrinn okkar Valgerðar um nyrsta hluta Jótlands fyrir liðlega viku var í alla staði dásamlegur en þurr jarðvegurinn og visin tré (sem hér og þar var verið að höggva niður) minntu okkur á hvað óvenjulegir þurrkar síðasta sumars gengu nærri þessu einstaka landbúnaðarsvæði. Það hefur líka haft sitt að segja að vorið 2019 hefur verið … Halda áfram að lesa 9 (3991 eftir)