"Þau eru framtíðin," sagði einn málkunningi minn, fullur aðdáunar og stolts, fyrir fáum dögum. Hann var að tala um börnin okkar. Ég hafði sagt honum frá samræðum okkar Valgerðar á Jótlandi fyrir tæpum tveimur vikum og það hafði komið í ljós að hann átti einnig dóttur sem hafði hugsað mikið um umhverfismál og reynt, af … Halda áfram að lesa 10 (3990 eftir)