"Jafnaðu þig hjá Orkunni" stóð stórum stöfum framan á einu Fréttablaði vikunnar. Forsíðan var lögð undir ljósmynd af gömlum bláum Benz sem í sátu þrjár glaðlegar konur en fyrir utan stóð eldri maður (á mínum aldri eða ríflega það) í bleikum bol. Hann var að dæla bensíni eða díselolíu á tankinn. Neðst á myndinni stóð … Halda áfram að lesa 26 (3974 eftir)