30 (3970 eftir)

"Maður fær samviskubit þegar maður talar við þig um ferðalög," sagði ein samstarfskona mín við mig í gær, "ég er alveg bersyndug". Hún vísaðir þarna óbeint til undirskriftarlista sem við stöndum að, nokkrir háskólakennarar, í þeim tilgangi að hvetja skólayfirvöld til að ýta ekki undir óþarflega margar ferðir starfsmanna til útlanda. Ég bað hana blessaða … Halda áfram að lesa 30 (3970 eftir)