91 (3909 eftir)

Ungt fólk hefur áhyggjur af heilsufari jarðarinnar og það leitar allra leiða til að tryggja henni og sjálfri sér framtíð. Í fararbroddi fer sænska stúlkan Greta Thunberg en með henni í baráttunni eru þúsundir annarra barna og unglinga. Mig langar til að kynna ykkur fyrir írska drengnun Fionn Ferreira, hann er átján ára gamall og … Halda áfram að lesa 91 (3909 eftir)