162 (3838 eftir)

Klukkan tifar, ríflega fimm og hálfur mánuður er nú liðinn frá því að ég ritaði fyrstu dagbókarfærsluna og því eru að baki meira 4% þess tíma sem mannkynið hafði í vor til umráða til að sporna við hlýnun jarðarinnar. Hefur okkur miðað áfram? Ég hef ekki hugmynd um það en mig grunar að útblástur gróðurhúsalofttegunda … Halda áfram að lesa 162 (3838 eftir)