217 (3783 eftir)

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, birtir grein í Fréttablaði dagsins um hina svonefndu "Grænáætlun" (Green Deal) sem hefur það markmið að gera Evrópu að fyrstu "loftlagshlutlausu" heimsálfu veraldar fyrir árið 2050 (31 ár þangað til). Meðan ég las greinina hennar Ursulu yfir morgunkaffinu hlustaði ég á útvarpsfréttir. Þar kom fram að reiknað er … Halda áfram að lesa 217 (3783 eftir)

200 (3800 eftir)

Það líður stöðugt lengri tími milli pistla minna um umhverfismál og ástæðan er ekki sú að það sé eitthvað minni ástæða en áður til að ræða um um jörðina okkar og þau áhrif sem lífshættir okkar mannfólksins hafa á vistkerfið, þar á meðal hitastig, bráðnun jökla, dýr og jurtir, Raunin er sú að því meira … Halda áfram að lesa 200 (3800 eftir)