Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, birtir grein í Fréttablaði dagsins um hina svonefndu "Grænáætlun" (Green Deal) sem hefur það markmið að gera Evrópu að fyrstu "loftlagshlutlausu" heimsálfu veraldar fyrir árið 2050 (31 ár þangað til). Meðan ég las greinina hennar Ursulu yfir morgunkaffinu hlustaði ég á útvarpsfréttir. Þar kom fram að reiknað er … Halda áfram að lesa 217 (3783 eftir)
Author: Jón Karl Helgason
200 (3800 eftir)
Það líður stöðugt lengri tími milli pistla minna um umhverfismál og ástæðan er ekki sú að það sé eitthvað minni ástæða en áður til að ræða um um jörðina okkar og þau áhrif sem lífshættir okkar mannfólksins hafa á vistkerfið, þar á meðal hitastig, bráðnun jökla, dýr og jurtir, Raunin er sú að því meira … Halda áfram að lesa 200 (3800 eftir)
170 (3830 eftir)
Á hinni svokölluðu þekkingarrás (Knowledge Network) í sjónvarpinu mínu hér í Bresku Kólimbíu var sýnd í kvöld liðlega 50 mínútna kanadísk heimildamynd um þau áhrif sem bráðnun jökla er líkleg til að hafa á landið okkar litla, Ísland, sem mun vart standa undir nafni eftir 200-250 ár. Það var viðeigandi, þegar ég fann rétt áðan … Halda áfram að lesa 170 (3830 eftir)
162 (3838 eftir)
Klukkan tifar, ríflega fimm og hálfur mánuður er nú liðinn frá því að ég ritaði fyrstu dagbókarfærsluna og því eru að baki meira 4% þess tíma sem mannkynið hafði í vor til umráða til að sporna við hlýnun jarðarinnar. Hefur okkur miðað áfram? Ég hef ekki hugmynd um það en mig grunar að útblástur gróðurhúsalofttegunda … Halda áfram að lesa 162 (3838 eftir)
135 (3865 eftir)
Síðustu tíu dagar hafa verið dagar stórtíðinda í umræðu um yfirvofandi umhverfisvá. Sænska stúlkan Greta Thunberg hefur, í félagi við fleira ungt fólk og vísindamenn, nýtt vel tímann í Norður Ameríku til að koma skýrum boðskap næstu kynslóðar á framfæri við stjórnmálamenn heimsins (og í raun okkur hin sem komum þeim til valda með atkvæðum … Halda áfram að lesa 135 (3865 eftir)
125 (3875 eftir)
Vikunni minni, sem hófst á lestri á fremur kaldranalegu viðtali við Nell Zink í The Guradian, lauk á lestri á enn kaldranalegri grein í The New Yorker eftir annan bandarískan samtímahöfund, Jonathan Franzen. Titillinn gaf tóninn: "Hvað ef við myndum hætta þessum látalátum" (What if We Stopped Pretending?). Hamfarahlýnun af manna völdum er óumflýjanleg, segir Franzen; … Halda áfram að lesa 125 (3875 eftir)
121 (3879 eftir)
Ég var að lesa viðtal við bandarísku skáldkonuna Nell Zink á vef The Guardian um daginn. Við erum svo að segja jafngömul, hún er fædd árið 1964 og hefur sent frá sér fimm skáldsögur á jafnmörgum árum (fyrstu tvær segist hún hafa skrifað á þremur vikum), eftir að hafa fram að því skrifað sögurnar sínar … Halda áfram að lesa 121 (3879 eftir)
115 (3885 eftir)
Síðasta dagbókarfærsla vakti óvenjumikil viðbrögð í bergmálshelli samfélagsmiðla; nafni minn einn deildi henni á fésbók og sýndist sitt hverjum. Einn af vinum hans gerði eftirfarandi athugasemd: "Hálf tregafullt að flagga Bill (Gates) í þessu samhengi ... hvað ætli kolefnisspor hans sé, auðugasta manns heims?" Þetta er gild athugasemd; samkvæmt rannsókn sem unnin var af nemendum … Halda áfram að lesa 115 (3885 eftir)
112 (3888 eftir)
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur birti nýlega á fésbók sex ráð handa fólki sem vill taka spor í rétta átt í loftlagsmálum. Tilefnið var umfjöllun um skólafæði og kolefnislosun. Listinn rataði fljótlega í fjölmiðla og var greinilegt að Einar væri einkum að ávarpa ungu kynslóðina. Svona líta boðorðin sex út í stuttri og svolítið stílfærði útgáfu. Börn … Halda áfram að lesa 112 (3888 eftir)
111 (3889 eftir)
Ég tók mitt stærsta kolefnisspor á árinu á mánudaginn, flaug frá Reykjavík til Vancourver í Kanada. Kolefnisreiknivélin hjá Kolvið telur að ég hafi losað um 0,7 tonn af kolefni í þeirri ferð og þurfi því að gróðursetja sjö tré sem geti á næstu 60 árum bundið þetta kolefni aftur. Þegar ég flýg aftur heim undir … Halda áfram að lesa 111 (3889 eftir)