135 (3865 eftir)

Síðustu tíu dagar hafa verið dagar stórtíðinda í umræðu um yfirvofandi umhverfisvá. Sænska stúlkan Greta Thunberg hefur, í félagi við fleira ungt fólk og vísindamenn, nýtt vel tímann í Norður Ameríku til að koma skýrum boðskap næstu kynslóðar á framfæri við stjórnmálamenn heimsins (og í raun okkur hin sem komum þeim til valda með atkvæðum … Halda áfram að lesa 135 (3865 eftir)

125 (3875 eftir)

Vikunni minni, sem hófst á lestri á fremur kaldranalegu viðtali við Nell Zink í The Guradian, lauk á lestri á enn kaldranalegri grein í The New Yorker eftir annan bandarískan samtímahöfund, Jonathan Franzen. Titillinn gaf tóninn: "Hvað ef við myndum hætta þessum látalátum" (What if We Stopped Pretending?). Hamfarahlýnun af manna völdum er óumflýjanleg, segir Franzen; … Halda áfram að lesa 125 (3875 eftir)

115 (3885 eftir)

Síðasta dagbókarfærsla vakti óvenjumikil viðbrögð í bergmálshelli samfélagsmiðla; nafni minn einn deildi henni á fésbók og sýndist sitt hverjum. Einn af vinum hans gerði eftirfarandi athugasemd: "Hálf tregafullt að flagga Bill (Gates) í þessu samhengi ... hvað ætli kolefnisspor hans sé, auðugasta manns heims?" Þetta er gild athugasemd; samkvæmt rannsókn sem unnin var af nemendum … Halda áfram að lesa 115 (3885 eftir)