170 (3830 eftir)

Á hinni svokölluðu þekkingarrás (Knowledge Network) í sjónvarpinu mínu hér í Bresku Kólimbíu var sýnd í kvöld liðlega 50 mínútna kanadísk heimildamynd um þau áhrif sem bráðnun jökla er líkleg til að hafa á landið okkar litla, Ísland, sem mun vart standa undir nafni eftir 200-250 ár. Það var viðeigandi, þegar ég fann rétt áðan … Halda áfram að lesa 170 (3830 eftir)