121 (3879 eftir)

Ég var að lesa viðtal við bandarísku skáldkonuna Nell Zink á vef The Guardian um daginn. Við erum svo að segja jafngömul, hún er fædd árið 1964 og hefur sent frá sér fimm skáldsögur á jafnmörgum árum (fyrstu tvær segist hún hafa skrifað á þremur vikum), eftir að hafa fram að því skrifað sögurnar sínar … Halda áfram að lesa 121 (3879 eftir)