135 (3865 eftir)

Síðustu tíu dagar hafa verið dagar stórtíðinda í umræðu um yfirvofandi umhverfisvá. Sænska stúlkan Greta Thunberg hefur, í félagi við fleira ungt fólk og vísindamenn, nýtt vel tímann í Norður Ameríku til að koma skýrum boðskap næstu kynslóðar á framfæri við stjórnmálamenn heimsins (og í raun okkur hin sem komum þeim til valda með atkvæðum … Halda áfram að lesa 135 (3865 eftir)