Vinur minn einn las síðustu dagbókarfærslu, sem fjallaði um umhverfisstefnu Orkunnar, og benti á að í bakgrunni ljósmyndarinnar af manninum í bleika bolnum framan á fjórblöðungi olíu/orku-fyrirtækisins megi sjá hina sögufrægu Fornhagablokk. "Það sést líka í blokkina mína í bakgrunni," skrifaði þessi vinur minn, "þar starfar sérstök umhverfisnefnd, getur varla verið tilviljun." Í ljós kom … Halda áfram að lesa 29 (3971 eftir)