37 (3963 eftir)

Eldmóðurinn sem fyllti mig fyrstu vikurnar sem ég færði þessa dagbók hefur verið að dvína; í raun er ég búinn að vera einum til tveimur dögum á eftir áætlun í rúma viku og er af einhverjum ástæðum lengur en áður að klambra saman færslu dagsins. Ég kenni um góða veðrinu, sem hefur leikið við okkur … Halda áfram að lesa 37 (3963 eftir)