33 (3967 eftir)

"Ég er virk í umhverfisbaráttunni, mér er slétt sama hvort þú flokkar ruslið þitt!" skrifar  Mary Annaise Heglar í umhugsunarverðri grein sem birtist fyrir viku síðan á vefritinu Vox. "Hættu að vera með böggum hildar yfir "syndum" þínum í umhverfismálum og beindu fremur orkunni að olíu- og gasfyrirtækjunum." Hún tekur þarna upp efni sem hefur … Halda áfram að lesa 33 (3967 eftir)