40 (3960 eftir)

Eitt prósent tímans er að baki, ríflega 40 dagar af þeim 4000 sem Valgerður Birna sagði mér í byrjun maí að við hefðum til umráða til að forða lífríkinu á jörðinni frá brotlendingu. Tíminn flýgur áfram og þó svo að ég hafi lesið æðimargar greinar um það hve alvarlegt ástandið er (nú síðast frétt BBC … Halda áfram að lesa 40 (3960 eftir)