Úrslitaleikur Arsenal og Chelsea í Evrópudeildinni, sem fram fór í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan fyrir rúmri viku síðan var ekkert sérstaklega vel sóttur. Fregnir herma að einhver laus sæti hafi verið fyllt með heimamönnum sem fengu ókeypis miða á síðustu stundu. Breskir áhangendur liðanna kvörtuðu hins vegar yfir því hve dýrt og erfitt væri að ferðast … Halda áfram að lesa 32 (3968 eftir)