87 (3913 eftir)

Það er vonum síðar að ég tek upp þráðinn í þessari umhverfisdagbók, 40 daga sumarleyfið dróst aðeins á langinn, og því eru liðin ríflega 2% þess tíma sem mannkynið hefur að sögn vísindamanna (og Valgerðar Birnu dóttur minnar) til að bjarga jörðinni frá því að ofhitna. Í millitíðinni hefur Karl Bretaprins reyndar vakið athygli á … Halda áfram að lesa 87 (3913 eftir)