Fyrir fáeinum dögum vakti ég athygli á því keppnisskapi sem verið er að blása í brjóst einstakra þjóða á sviði skógræktar. Ég nefndi stór skógræktarverkefni sem skipulögð hafa verið í Eþíópíu og á Indlandi og vildi eggja íslensku þjóðina til afreka á þessu sviði. Við Íslendingar erum miklir keppnismenn þegar kemur að alþjóðlegum samanburði, eins … Halda áfram að lesa 94 (3906 eftir)