88 (3912 eftir)

Á vordögum bárust fréttir af því að plast sem Bretar hefðu samviskusamlega safnað og sent til endurvinnslu hefði safnast upp í Malasíu og valdið þar alvarlegum umhverfisspjöllum. Í framhaldi af þessum fréttum forvitnaðist ég um hvað yrði um það plast sem við Íslendingar sendum í endurvinnslu. Ég komst að því að það hefði undanfarna mánuði … Halda áfram að lesa 88 (3912 eftir)