102 (3898 eftir)

Ég sat á tannlæknastofnunni og blaðaði í Lifandi vísindum, staldraði þar við grein um áhrif loftlagsbreytinga á búsetu og stærð dýrategunda. Samkvæmt viðamiklum mælingum vísindamanna er hækkandi meðalhiti jarðar að reka ýmsar dýrategundir frá miðbaug og í átt að heimskautunum tveimur. Þetta breytir lífkeðjum; menn hafa meðal annars áhyggjur af því að ný rándýr flytji … Halda áfram að lesa 102 (3898 eftir)