Hvaða áhrif hefur það á landið okkar og framtíð barna okkar að jöklar landsins eru að bráðna? Ég vaknaði upp með þessa spurningu í huganum í morgun og hef verið að velta henni fyrir mér síðan. Ýmis svör liggja á lausu. Á Vísindavef Háskólans má finna 17 ára gamala færslu þar sem fram kemur hvaða … Halda áfram að lesa 90 (3910 eftir)
Day: 8. ágúst, 2019
89 (3911 eftir)
Í gær kom fram í frétt í Morgunblaðinu að vatnsskortur sé yfirvofandi í 17 löndum heimsins. Tvær skýringar eru nefndar til sögu; hækkandi hiti á jarðarkúlunni og aukin eftirspurn eftir vatni (hún hefur tvöfaldast á síðustu 50 árum). Löndin sem hér um ræðir eru Katar, Ísrael, Líbanon, Íran, Jórdanía, Líbía, Kúveit, Sádi-Arabía, Erítrea, Sameinuðu arabísku … Halda áfram að lesa 89 (3911 eftir)