95 (3905 eftir)

Ein af aðalfréttum dagsins snerist um siglingu Gretu Thunberg með skútu frá Bretlandi til Bandaríkjanna þar sem hún mun ávarpa loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Hún lagði í hann í dag og þeir sem hafa áhuga geta fylgst hér með ferð hennar, dag frá degi. Greta á von á því að verða sjóveik á leiðinni en segist … Halda áfram að lesa 95 (3905 eftir)