2 (3998 eftir)

"Ég er með vatn," sagði Valgerður þegar ég stakk upp á því að við kæmum við á bensínstöð og keyptum eitthvað að drekka til að hafa með okkur þegar við gengjum út á Skagen, nyrsta odda Jótlands. Þetta var á laugardaginn. Hún hafði smurt girnilegar samlokur fyrir okkur áður en við lögðum af stað og … Halda áfram að lesa 2 (3998 eftir)