3 (3997 eftir)

Marteinn kíkti í heimsókn í gærkvöldi. Hann bauð mig velkominn heim eftir Danmerkurdvölina og spurði hvernig ég hefði haft það. "Fínt sagði ég. Það hefur bara verið svolítið mikið að gera." "Er eitthvað í gangi?" spurði hann. "Ja, ég er svolítið upptekinn við að bjarga heiminum," sagði ég vandræðalega og vísaði í dagbókarfærslurnar mínar tvær … Halda áfram að lesa 3 (3997 eftir)