17 (3983 eftir)

CarbFix aðferðin við að dæla CO 2 úr Hellisheiðavirkjun niður í jarðlögin á Hellisheiði er nú kynnt í auglýsingum frá Orku náttúrunnar með slagorðinu: Við breytum gasi í grjót. Ég vakti athygli á því hér um daginn að búnaðurinn sem þarna er notaður er þó ekki að dæla niður nema um þriðjungi af útblæstri virkjunarinnar. … Halda áfram að lesa 17 (3983 eftir)