15 (3985 eftir)

Tvær vikur eru nú liðnar frá því að ég ákvað að leggja umhverfinu mitt litla lið. Árangurinn er ekki merkilegur. Ég hef tekið af sjálfum mér nokkur brothætt loforð og svo hef ég fengið nokkrar ágætar hugmyndir (og aðrar síðri). Byrjum á loforðunum: a) Ég hóf 11 ára nautakjötsbindindi mánudaginn 6. maí. Það hafði ég … Halda áfram að lesa 15 (3985 eftir)