16 (3984 eftir)

Klukkan var ekki orðin 9 í morgun þegar starfsmaður Sölufélags garðyrkjubænda var búinn að svara fyrirspurn minni frá því í gærkvöldi um hvort plastpökkun á agúrkum væri algjörlega nauðsynleg, Í svarinu, sem var einstaklega alúðlegt, ítarlegt og vel stílað (kannski standard svar sent viðskiptavinum eins og mér?) sagði meðal annars: "Helsta ástæða þess að grænmetinu … Halda áfram að lesa 16 (3984 eftir)