19 (3981 eftir)

Líklega gerðu rappararnir á Austurvelli gæfumuninn en slagorðin höfðu líka sín áhrif á það að hádegislúrinn hans Múla Björvins var stuttur í annan endann. Við félagarnir vorum mættir á stéttina við Hallgrímskirkju laust fyrir klukkan tólf til að taka þátt í alþjóðlega loftlagsverkfallinu. Drjúgur hópur barna og unglinga með kröfuspjöld stóð á víð og dreif … Halda áfram að lesa 19 (3981 eftir)