18 (3982 eftir)

Við pöntuðum okkur báðir steinbít, vinur minn rithöfundurinn og ég, þegar við snæddum saman hádegisverð í vikunni. Þjóninn spurði hvort við vildum sjá vínseðilinn en við sögðumst báðir bara vilja vatn. Fiskurinn bragðaðist vel, við gátum ekki fundið að í honum leyndist neinar plastagnir en vissum þó báðir að þær væru líklega á þessum einfalda … Halda áfram að lesa 18 (3982 eftir)