24 (3976 eftir)

Það lá úrklippa úr Morgunblaðinu á morgunverðarborðinu hans pabba í morgun. Þar var reyndar líka að finna brauð, tómata, baunaspírur, salat, ost, smjör og ávaxtasafa. Á meðan við gæddum okkur á því síðarnefnda spjölluðum við um það fyrrnefnda; viðtal við mann á nítræðisaldri sem var nýbúinn að kaupa sér sinn annan rafmagnsbíl. Pabbi hafði klippt … Halda áfram að lesa 24 (3976 eftir)