11 (3989 eftir)

Ágætur kunningi minn birti í morgun þarfa hugleiðingu á netinu um hve ófrjótt það er að ráðast á brýn úrlausnarefni í umhverfismálum úr pólitískum skotgröfum. Hann er ósammála þeim sem fullyrða að eina leiðin til að snúa við óhóflegri neyslu, sóun og mengun sé að strauja yfir kapítalismann á jörðinni (svolítið eins og þegar maður … Halda áfram að lesa 11 (3989 eftir)