22 (3978 eftir)

Nýi umhverfisflokkurinn, sem vinur minn rithöfundurinn hyggst stofna, mun væntanlega hafa mun róttækari stefnuskrá í umhverfismálum en Vinstri Grænir. Hann mun hugsanlega taka mið af stefnu Græningjanna í Þýskalandi en einhver mestu tíðindin í úrslitum kosninga til Evrópuþingsins um helgina var góð niðurstaða þeirra (og sumra systurflokka þeirra í öðrum löndum). Flokkur Græningja í Þýskalandi … Halda áfram að lesa 22 (3978 eftir)