12 (3988 eftir)

Varúð: Færsla dagsins hefst á hugleiðingu um hundaskít og endar á hugleiðingu um söl. Það er ekki til fyrirmyndar að hunda(skíts)pokarnir okkar eru og hafa ætíð verið úr plasti. Týr er búinn að gera stykkin sín á okkar vegum í 9 ár, það þýðir að um 6.570 hundapokar hafa farið í ruslið, hver og einn … Halda áfram að lesa 12 (3988 eftir)